Hagnýtar upplýsingar

Opnunartími skólans

Skólinn er opinn frá kl. 7:45 alla virka daga. Kennsla á yngsta- og miðstigi hefst að jafnaði kl. 8:30 en kennsla í unglingadeild kl. 8:50. Þó byrja einhverjir nemendur kl. 8.10 einu sinni í viku. 

Skrifstofa

Skrifstofan er opin frá kl. 7:45–16:00. 

Nesti

 

Íþróttir

 

Símanotkun

 

Forfallatilkynningar

Veikindi þarf að tilkynna að morgni í síma 411 6600 eða á vefsíðunni InfoMentor.is.

Tilkynna þarf veikindi daglega vari þau lengur en einn dag.  Foreldrar geta sótt um leyfi fyrir börn sín til skemmri tíma. Ef um einstaka tíma eða einn dag er að ræða geta umsjónarkennarar veitt leyfi.

Leyfi til lengri tíma þarf að sækja um á eyðublöðum sem fást á skrifstofu skólans og á heimasíðu. Foreldrar bera ábyrgð á að nemandi vinni upp það sem hann tapar úr námi vegna fjarveru úr skóla.

 

Umsókn um leyfi frá skólasókn

Eyðublað

 

Viðbrögð og vinnuferli við eineltis og samskiptavanda

Upplýsingar